top of page

TRÍÓ III

Framhalds Pilates í þriggja manna hópi

Færðu æfingarnar þínar á næsta stig í þessum kraftmikla smáhóptíma sem fer fram á Reformer-tækinu og nýtir öll tæki stúdíósins til fulls. Áherslan er á að dýpka styrk, liðleika og stjórn með persónulegri leiðsögn sem er sniðin að þínu háa færnistigi. Ögraðu sjálfum/sjálfri þér með nákvæmni og fínpússaðri tækni í nánu umhverfi sem er hannað til að hámarka árangur og vöxt.

  • 6. vikna námskeið

    • Kennd einu sinni eða tvisvar í viku(sjá hvert námskeið fyrir sig)​​

  • Hefjast vikuna 22. september

    • Skráning opnar á Abler 15. september

 

A.T.H

 

Ekki þarf að skrá sig í hvern tíma á Abler – þegar þú skráir þig á námskeið ertu sjálfkrafa bókaður í alla tímana. Ef þú kemst ekki í skráðan tíma geturðu afskráð þig í Abler og bókað annan tíma á sama eða lægra getustigi til að vinna hann upp á meðan á námskeiðinu stendur, svo framarlega sem laust pláss er í þeim tíma.​​

Ef námskeiðin eru hafin og skráning lokuð getur þú haft samband og við reynum að koma þér að!

 

09:00

Föstudaga

Kennari: Heiðrún Halldórsdóttir

Verð:  39.000 kr (hægt að skipta í tvær greiðslur)

  • Facebook
  • Instagram

​© 2025 Eldrún pilates studio. Skipholt 50b, 105 Reykjavík.

bottom of page