STUDIO III
Framhaldstímar í Pilates - notast við allan tækjabúnað stúdíósins
Upplifðu persónulega Pilates-kennslu í tveimur sérstökum útfærslum: einu sinni í viku á Tower-tæki þar sem áhersla er lögð á nákvæma líkamsstöðu og kjarnastyrk, og einu sinni í viku í þriggja manna hóp þar sem öll tæki í stúdíóinu eru nýtt fyrir fjölbreyttar og heildrænar æfingar. Með fáum þátttakendum færðu persónulega athygli og leiðsögn sem er sniðin að þínum þörfum. Vertu með í persónulegri og ekta Pilates-upplifun.
-
6. vikna námskeið
-
Kennd einu sinni eða tvisvar í viku(sjá hvert námskeið fyrir sig)
-
-
Hefjast vikuna 22. september
-
Skráning opnar á Abler 15. september
-
A.T.H
Ekki þarf að skrá sig í hvern tíma á Abler – þegar þú skráir þig á námskeið ertu sjálfkrafa bókaður í alla tímana. Ef þú kemst ekki í skráðan tíma geturðu afskráð þig í Abler og bókað annan tíma á sama eða lægra getustigi til að vinna hann upp á meðan á námskeiðinu stendur, svo framarlega sem laust pláss er í þeim tíma.
Ef námskeiðin eru hafin og skráning lokuð getur þú haft samband og við reynum að koma þér að!
