TOWER I
Grunnæfingar í Pilates á Tower-tækjum
Kynntu þér undirstöðuatriði ekta Pilates í litlum og persónulegum hóptíma. Með notkun Tower-tækja einbeitir þessi tími sér að stjórnuðum hreyfingum, öndun og líkamsstöðu til að byggja upp kjarnastyrk, liðleika og líkamsvitund. Tilvalið fyrir byrjendur eða þá sem vilja dýpka æfingarnar með stuðningi og mótstöðu Tower-búnaðarins.
-
6. vikna námskeið
-
Kennd einu sinni eða tvisvar í viku(sjá hvert námskeið fyrir sig)
-
-
Hefjast vikuna 5. Janúar
-
Skráning opin á Abler
-
A.T.H
Ekki þarf að skrá sig í hvern tíma á Abler – þegar þú skráir þig á námskeið ertu sjálfkrafa bókaður í alla tímana. Ef þú kemst ekki í skráðan tíma geturðu afskráð þig í Abler og bókað annan tíma á sama eða lægra getustigi til að vinna hann upp á meðan á námskeiðinu stendur, svo framarlega sem laust pláss er í þeim tíma.
Ef námskeiðin eru hafin og skráning lokuð getur þú haft samband og við reynum að koma þér að!
