
Kjarni & framhald
7 vikna námskeið (13 tímar, engin tími 1. des)
Hótel Örk
Mánudaga & miðvikudaga
Kl. 17:30 - 18:25
3. Nóvember - 17. Desember
Verð: 42.250.- kr
Innifalið í verði er aðgangur að Heitum pottum, sundlaug og sauna
8 tíma klippikort
- Seinni hluta hausts 2025 gildir frá 18. Október til 18. Desember (Opnar í Abler 28. september)
Kennari Heiðrún Halldórsdóttir
Lokar 16. Nóvember
Skráning fer í gegnum Abler náðu í appið hér:

Framhaldsæfingar
Dýpkaðu æfingarnar. Skoraðu á líkama og huga.
Þessi Pilates tími á dýnu er ætlaður þeim sem hafa reynslu og vilja taka æfingarnar á næsta stig. Hámarksfjöldi þátttakenda er 15, sem tryggir persónulega og einbeitta leiðsögn í smáum hópi.
Unnið er með flóknari æfingaraðir og færslur sem krefjast styrks, úthalds og nákvæmrar líkamsvitundar. Þú getur búist við kraftmiklum og krefjandi hreyfingum með áherslu á klassíska tækni og kjarnastyrk.
Tilvalið fyrir iðkendur sem vilja þróast enn frekar í ekta Pilates, í faglegu og styðjandi umhverfi.
Elevate your control. Deepen your practice.
This Pilates mat class is designed for clients with prior experience who want to challenge their strength, coordination, and precision. With a maximum of 15 participants, the small group setting allows for focused instruction and a deep dive into the principles of Authentic Pilates.
You’ll explore more complex sequences and transitions that demand control, stamina, and body awareness. Expect dynamic movement patterns, refined technique, and powerful core engagement — all grounded in classical Pilates methodology.
Ideal for committed practitioners ready to push their limits in a supportive, high-quality setting.
