top of page

Grunnur & kjarni

7 vikna námskeið (13 tímar, ekki kennt 1. des)

Hótel Örk 

Mánudaga & miðvikudaga

Kl. 18:30 - 19:25

3. Nóvember - 17. Desember

 

Verð: 42.250.- kr

Innifalið í verði er aðgangur að Heitum pottum, sundlaug og sauna

8 tíma klippikort

     - Seinni hluta hausts 2025 gildir frá 18. Október til 18. Desember (Opnar í Abler 28. september)

 

Kennari Heiðrún Halldórsdóttir

Lokar 16. Nóvember

Skráning fer í gegnum Abler náðu í appið hér:

virk_logo_edited.jpg

Grunnæfingar

Byggðu kjarnstyrk. Hreyfðu þig með tilgangi.

Þessi smáhópstími í Pilates á dýnu er ætlaður byrjendum og þeim sem eru komin á millistig og vilja kynnast undirstöðuatriðum ekta Pilates. Hámarksfjöldi í hverjum tíma eru 15 manns, svo þú færð persónulega leiðsögn í rólegu og einbeittu umhverfi.

Unnið er með líkamsþyngd og þyngdarafl (og stundum litlum hjálpartækjum) til að byggja upp styrk, bæta líkamsstöðu og auka liðleika. Áhersla er lögð á öndun, líkamsstöðu og stjórn í hverri hreyfingu til að efla tengingu við eigin líkama.

Tíminn hentar vel fyrir þá sem vilja byggja upp traustan grunn eða fínpússa tækni í styðjandi og faglegu umhverfi.

Strengthen from the core. Move with purpose.

This small group Pilates mat class is designed for beginners to intermediate clients who want to experience the foundations of Authentic Pilates. With a maximum of 15 participants, you'll receive personal guidance in a calm and focused environment.

Using only your body and gravity (and occasionally small props), you'll build strength, improve posture, and increase flexibility. Each session emphasizes breath, alignment, and controlled movement to help you connect deeper to your body.

Perfect for anyone wanting to develop strong foundations or refine technique in a supportive and professional setting.

  • Facebook
  • Instagram

​© 2025 Eldrún pilates studio. Skipholt 50b, 105 Reykjavík.

bottom of page